4
Amma kaupir sólargluggatjöld fyrir gluggana.
Hún kaupir aðeins meira efni en hún flarf.
Hvað kaupir hún marga fermetra?
a) 90 cm
2
b) 10 m
2
c) 5 m
2
d) 3,9 m
2
5
a) Hve marga girðingarstaura flarf
í kringum húsið ef 1 metri er
á milli stauranna? Teiknaðu mynd.
b) Hve marga metra af neti flarf til að
festa á staurana?
c) Hve stór er lóðin sem sumarhúsið stendur á?
d) Í hve marga fermetra getur amma sáð grasfræi?
6
Amma setur ljósaseríu undir flakskeggið hringinn í kringum
sumarhúsið. Hún getur valið um 4 mislangar ljósaseríur.
Hvaða lengd velur hún?
a) 32 m b) 54 m c) 15 m d) 29 m
7
Amma skráir hjá sér hitastigið
flegar hún dvelur í sumarhúsinu.
a) Hver er meðalhiti vikunnar?
b) Hver er meðalhiti flriggja heitustu daganna?
c) Hver er meðalhiti tveggja köldustu daganna?
8
a) 500 : 50 = x
e) 450 : 50 = y
i) 24 • 7 = t
b) 154 : x = 22
f ) 19 • q = 95
j ) 1600 : 40 = y
c) z • 65 = 195
g) 500 : 4 = t
k) 210 : 30 = r
d) 840 : 30 = s
h) 500 : p = 25
l ) 27 • z = 162
12
Hringur 2
Reiknaðu og s‡ndu
hvernig flú ferð að.