Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 14

4
Amma kaup­ir sól­ar­glugga­tjöld fyr­ir glugg­ana. ­
Hún kaup­ir að­eins meira efni en hún flarf.
Hvað kaup­ir hún marga fer­metra?
a) 90 cm
2
b) 10 m
2
c) 5 m
2
d) 3,9 m
2
5
a) Hve marga girð­ing­ar­staura flarf ­
í kring­um hús­ið ef 1 metri er ­
á milli staur­anna? Teikn­aðu mynd.
b) Hve marga metra af neti flarf til að ­
festa á staurana?
c) Hve stór er lóð­in sem sum­ar­hús­ið stend­ur á?
d) Í hve marga fer­metra get­ur amma sáð gras­fræi?
6
Amma set­ur ljósa­ser­íu und­ir flak­skegg­ið hring­inn í kring­um ­
sum­ar­hús­ið. Hún get­ur val­ið um 4 mis­lang­ar ljósa­ser­í­ur.
Hvaða lengd vel­ur hún?
a) 32 m b) 54 m c) 15 m d) 29 m
7
Amma skrá­ir hjá sér hita­stig­ið ­
fleg­ar hún dvel­ur í sum­ar­hús­inu.
a) Hver er með­al­hiti vik­unn­ar?
b) Hver er með­al­hiti flriggja heit­ustu dag­anna?
c) Hver er með­al­hiti tveggja köld­ustu dag­anna?
8
a) 500 : 50 = x
e) 450 : 50 = y
i) 24 • 7 = t
b) 154 : x = 22
f ) 19 • q = 95
j ) 1600 : 40 = y
c) z • 65 = 195
g) 500 : 4 = t
k) 210 : 30 = r
d) 840 : 30 = s
h) 500 : p = 25
l ) 27 • z = 162
12
Hringur 2
Reikn­aðu og s‡ndu
hvern­ig flú ferð að.
1...,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13 15,16
Powered by FlippingBook