Deiling
1
Hverjar af eftirtöldum tölum eru deilanlegar með 5?
a) Hvað einkennir flær tölur sem eru deilanlegar með 5?
b) Hverjar af eftirtöldum tölum eru deilanlegar með 3?
c) Reiknaðu flversummu talnanna sem eru
deilanlegar með 3.
2
Hvað tákna bókstafirnir í eftirfarandi dæmum?
a) 12 • q = 120 d) 6 • 11 = x
g) m • 16 = 144
b) p • 15 = 60
e) 20 • m = 400 h) 35 • a = 210
c) 5 • 13 = n
f ) p • 10 = 600 i ) 14 • c = 98
3
a) Hvort fleirra fær hærri meðaleinkunn?
b) Námundaðu allar einkunnir að heilli tölu.
Breytir flað meðaltalinu?
c) Hvort fleirra fær hærri meðaleinkunn í stærðfræði, lestri og skrift?
4
Hringur 2
21
64
783
247
56
342
798
1223
6732
9076
1870
2555
23
65
92
104
234
10
625
fiversumma 21
2 + 1 = 3