4
Gyða og Unnar æfa dans alla daga vikunnar. Gyða æfir
flriðja hvern dag en Unnar fjórða hvern dag. fiau æfðu
síðast saman á fimmtudegi.
Hvenær æfa flau saman næst?
5
Í Stóraskóla eru 468 nemendur og 19 skólastofur.
fiað eru 28 nemendur í stærstu skólastofunni en 15 í fleirri minnstu.
Hvað eru að meðaltali margir nemendur í hinum skólastofunum?
6
a) 140 : 2
c) 1280 : 2
e) 1684 : 4
b) 386 : 2
d) 516 : 4
f ) 2328 : 4
7
Hvert er flatarmál fernings sem hefur ummálið
a) 92 cm?
b) 184 cm?
c) 376 cm?
8
Rétthyrningur hefur flatarmálið 48 cm
2
. Hverjar eru hliðarlengdir ef
önnur hliðin er flrisvar sinnum lengri en hin?
9
Gyða og Unnar eyða samtals 4500 kr. á viku í nesti en Gyða og Ásgeir
eyða samtals 6500 kr. Ásgeir eyðir flrisvar sinnum meira en Unnar.
Hve miklu eyðir hvert fleirra á viku?
J
Unnar pakkar inn 4 gjöfum. Hann á 6 m
af skrautbandi sem hann klippir niður
í 8 búta. Hann b‡r til fjórar slaufur og
bindur síðan utan um pakkana með
bútunum sem eftir eru.
a) Hve margir cm af skrautbandi og slaufum fara á hvern pakka?
b) Hvað eru margir cm af skrautbandi í flremur slaufum?
c) D‡rasta gjöfin kostar 18000 kr. sem er 3 sinnum meira en hinar
til samans. Hvað kosta allar gjafirnar?
K
Ásgeir kaupir 8 pakka af sokkum, hvern á 750 kr.
Eitt sokkapar kostar 125 kr.
Hvað kaupir Ásgeir mörg pör af sokkum?
5
Reikniaðgerðir
Deildu með flví
að helminga.
0 750