Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 7

4
Gyða og Unn­ar æfa dans alla daga vik­unn­ar. Gyða æfir ­
flriðja hvern dag en Unn­ar fjórða hvern dag. fiau æfðu ­
síð­ast sam­an á fimmtu­degi.
Hvenær æfa flau sam­an næst?
5
Í Stóra­skóla eru 468 nem­end­ur og 19 skóla­stof­ur.
fiað eru 28 nem­end­ur í stærstu skóla­stof­unni en 15 í fleirri minnstu.
Hvað eru að með­al­tali marg­ir nem­end­ur í hin­um skóla­stof­un­um?
6
a) 140 : 2
c) 1280 : 2
e) 1684 : 4
b) 386 : 2
d) 516 : 4
f ) 2328 : 4
7
Hvert er flat­ar­mál fern­ings sem hef­ur um­mál­ið
a) 92 cm?
b) 184 cm?
c) 376 cm?
8
Rétt­hyrn­ing­ur hef­ur flat­ar­mál­ið 48 cm
2
. Hverj­ar eru hlið­ar­lengd­ir ef
önn­ur hlið­in er flrisvar sinn­um lengri en hin?
9
Gyða og Unn­ar eyða sam­tals 4500 kr. á viku í nesti en Gyða og Ás­geir
eyða sam­tals 6500 kr. Ás­geir eyð­ir flrisvar sinn­um meira en Unn­ar.
Hve miklu eyð­ir hvert fleirra á viku?
J
Unn­ar pakk­ar inn 4 gjöf­um. Hann á 6 m ­
af skraut­bandi sem hann klipp­ir nið­ur ­
í 8 búta. Hann b‡r til fjór­ar slauf­ur og ­
bind­ur síð­an utan um pakk­ana með ­
bút­un­um sem eft­ir eru.
a) Hve marg­ir cm af skraut­bandi og slauf­um fara á hvern pakka?
b) Hvað eru marg­ir cm af skraut­bandi í flrem­ur slauf­um?
c) D‡rasta gjöf­in kost­ar 18000 kr. sem er 3 sinn­um meira en hin­ar ­
til sam­ans. Hvað kosta all­ar gjaf­irn­ar?
K
Ás­geir kaup­ir 8 pakka af sokk­um, hvern á 750 kr. ­
Eitt sokkap­ar kost­ar 125 kr.
Hvað kaup­ir Ás­geir mörg pör af sokk­um?
5
Reikniaðgerðir
Deildu með flví
að helm­inga.
0 750
1,2,3,4,5,6 8,9,10,11,12,13,14,15,16
Powered by FlippingBook