Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 13

Sum­ar­hús
Sum­ar­hús­ið henn­ar ömmu ­
séð úr lofti og að fram­an.
1
Amma set­ur tvær hellurað­ir frá úti­hurð­inni að hlið­inu.
Hver hella kost­ar 420 kr.
a) Hvað kaup­ir hún marga fer­metra af hell­um?
b) Hvað eru flað marg­ar hell­ur?
c) Hvað borg­ar hún fyr­ir hell­urn­ar?
2
Amma gróð­ur­set­ur stjúp­ur ­
í blóma­ker fyr­ir neð­an ­
hvern glugga. Hún hef­ur ­
15 cm bil á milli blómanna.
a) Hvað flarf amma marg­ar stjúp­ur ­
til að setja í blóma­ker­in fimm?
b) Hvað kosta stjúp­urn­ar ef amma ger­ir hag­stæð­ustu inn­kaup­in?
c) Amma skipt­ir stjúp­un­um jafnt í blóma­ker­in eft­ir lit. fiað eru ­
15 rauð­ar stjúp­ur, 10 gul­ar og af­gang­ur­inn blá­ar.
d) Hvern­ig er hægt að raða í blóma­ker­in ef blóm með sama lit mega ­
ekki vera hlið við hlið? Teikn­aðu mynd af einu blóma­keri og lit­aðu.
3
a) 320 : 8
c) 960 : 6
e) 720 : 90
b) 480 : 4
d) 360 : 40
f ) 900 : 30
11
Reikniaðgerðir
Reikn­aðu ­
og s‡ndu ­
hvern­ig flú ­
ferð að.
900 kr.
85 kr.
80 cm
100 cm
90 cm
195 cm
15 m
9 m
100 cm
15 m
6 m
3 m
50 cm
50 cm
1...,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12 14,15,16
Powered by FlippingBook