Sumarhús
Sumarhúsið hennar ömmu
séð úr lofti og að framan.
1
Amma setur tvær helluraðir frá útihurðinni að hliðinu.
Hver hella kostar 420 kr.
a) Hvað kaupir hún marga fermetra af hellum?
b) Hvað eru flað margar hellur?
c) Hvað borgar hún fyrir hellurnar?
2
Amma gróðursetur stjúpur
í blómaker fyrir neðan
hvern glugga. Hún hefur
15 cm bil á milli blómanna.
a) Hvað flarf amma margar stjúpur
til að setja í blómakerin fimm?
b) Hvað kosta stjúpurnar ef amma gerir hagstæðustu innkaupin?
c) Amma skiptir stjúpunum jafnt í blómakerin eftir lit. fiað eru
15 rauðar stjúpur, 10 gular og afgangurinn bláar.
d) Hvernig er hægt að raða í blómakerin ef blóm með sama lit mega
ekki vera hlið við hlið? Teiknaðu mynd af einu blómakeri og litaðu.
3
a) 320 : 8
c) 960 : 6
e) 720 : 90
b) 480 : 4
d) 360 : 40
f ) 900 : 30
11
Reikniaðgerðir
Reiknaðu
og s‡ndu
hvernig flú
ferð að.
900 kr.
85 kr.
80 cm
100 cm
90 cm
195 cm
15 m
9 m
100 cm
15 m
6 m
3 m
50 cm
50 cm