Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 5

3
Reikniaðgerðir
6
Finndu stærstu töl­una sem kem­ur til greina í stað bók­staf­anna.
a) 75 + z < 110
d) q – 125 < 250
b) p – 97 < 140
e) s + 747 < 1560
c) 263 + y < 320
f ) r – 823 < 2635
7
Dag­n‡ ætl­ar að taka upp skemmti­flátt í sjón­varp­inu.
fiátt­ur­inn byrj­ar klukk­an 19:45 og end­ar klukk­an 22:20.
Hve lang­ur er skemmti­flátt­ur­inn?
8
Flug­vél fl‡g­ur frá Kefla­vík til New York. Hún legg­ur af stað kl. 16:38 og
lend­ir í New York 4 klukku­stund­um og 22 mín­út­um síð­ar.
Hvað er klukk­an flá á Ís­landi?
En í New York?
9
a) 31 • 19
d) 46 • 19
b) 29 • 19
e) 44 • 21
c) 19 • 21
f ) 45 • 19
J
Skoð­aðu eft­ir­far­andi töl­ur.
18 16 55 48 63 104 124 136
a) Skráðu flær töl­ur sem eru í 6 sinn­um töfl­unni.
b) Skráðu töl­urn­ar í 9 sinn­um töfl­unni.
c) Hvaða tala er í 7 sinn­um töfl­unni?
K
a) 9 • 74
b) 6 • 194
c) 703 • 3
Reikn­aðu og s‡ndu ­
hvern­ig flú ferð að.
S‡ni­dæmi: ­
7
89 = 7
80 + 7
9
15
19 = 15
20 – 15
1
15
20 = 300
300 – 15 = 285 flá er 15
19 = 285
fieg­ar klukk­an er 12 á há­degi ­
á Ís­landi er hún 8 að morgni ­
í New York.
1,2,3,4 6,7,8,9,10,11,12,13,14,15,...16
Powered by FlippingBook