3
Reikniaðgerðir
6
Finndu stærstu töluna sem kemur til greina í stað bókstafanna.
a) 75 + z < 110
d) q – 125 < 250
b) p – 97 < 140
e) s + 747 < 1560
c) 263 + y < 320
f ) r – 823 < 2635
7
Dagn‡ ætlar að taka upp skemmtiflátt í sjónvarpinu.
fiátturinn byrjar klukkan 19:45 og endar klukkan 22:20.
Hve langur er skemmtiflátturinn?
8
Flugvél fl‡gur frá Keflavík til New York. Hún leggur af stað kl. 16:38 og
lendir í New York 4 klukkustundum og 22 mínútum síðar.
Hvað er klukkan flá á Íslandi?
En í New York?
9
a) 31 • 19
d) 46 • 19
b) 29 • 19
e) 44 • 21
c) 19 • 21
f ) 45 • 19
J
Skoðaðu eftirfarandi tölur.
18 16 55 48 63 104 124 136
a) Skráðu flær tölur sem eru í 6 sinnum töflunni.
b) Skráðu tölurnar í 9 sinnum töflunni.
c) Hvaða tala er í 7 sinnum töflunni?
K
a) 9 • 74
b) 6 • 194
c) 703 • 3
Reiknaðu og s‡ndu
hvernig flú ferð að.
S‡nidæmi:
7
•
89 = 7
•
80 + 7
•
9
15
•
19 = 15
•
20 – 15
•
1
15
•
20 = 300
300 – 15 = 285 flá er 15
•
19 = 285
fiegar klukkan er 12 á hádegi
á Íslandi er hún 8 að morgni
í New York.