Hringur 2 – Reikniaðgerðir - page 3

Reikn­ing­ur
1
Reikn­aðu í hug­an­um:
a) 38 + 42
d) 54 : 2
g) 300 • 8
b) 54 – 21
e) 168 : 4
h) 560 – 150
c) 79 – 25
f ) 32 • 3
i ) 470 + 170
2
Hvað ganga marg­ar heil­ar töl­ur upp í 36?
3
Skráðu öll fald­heiti fyr­ir:
a) 48
b) 64 c) 90 d) 128 e) 225
4
Gerð­ur kaup­ir tvo hnykla af grænu, flrjá hnykla ­
af rauðu og einn hnyk­il af hvítu garni.
a) Hvað kaup­ir hún mörg grömm?
b) Hvað fær hún til baka af 1000 kr.?
c) Hvað eru 850 g af garni marg­ir hnykl­ar?
5
Gerð­ur vef­ur teppi úr garn­inu sem hún kaup­ir. Fyr­ir vinn­una ­
fær hún 1500 kr. í laun á klukku­stund. Hún vinn­ur 4 klst. á dag.
Hvað fær hún í laun fyr­ir 22 daga vinnu?
6
Jón vef­ur teppi. Hann vinn­ur 5 klst. á dag og er 20 daga ­
með verk­ið. Hann fær 1250 kr. í laun á klukku­stund.
Hvað fær hann í laun fyr­ir verk­ið?
Hvort fær hærri dag­vinnu­laun Jón eða Gerð­ur?
Hver er mis­mun­ur á laun­um Jóns og Gerð­ar fyr­ir að vefa teppi?
1
Reikniaðgerðir
36
36 • 1
1 • 36
6 • 6
2 • 18
12 • 3
3 • 12
18 • 2
4 • 9
9 • 4
1,2 4,5,6,7,8,9,10,11,12,13,...16
Powered by FlippingBook