Reikningur
1
Reiknaðu í huganum:
a) 38 + 42
d) 54 : 2
g) 300 • 8
b) 54 – 21
e) 168 : 4
h) 560 – 150
c) 79 – 25
f ) 32 • 3
i ) 470 + 170
2
Hvað ganga margar heilar tölur upp í 36?
3
Skráðu öll faldheiti fyrir:
a) 48
b) 64 c) 90 d) 128 e) 225
4
Gerður kaupir tvo hnykla af grænu, flrjá hnykla
af rauðu og einn hnykil af hvítu garni.
a) Hvað kaupir hún mörg grömm?
b) Hvað fær hún til baka af 1000 kr.?
c) Hvað eru 850 g af garni margir hnyklar?
5
Gerður vefur teppi úr garninu sem hún kaupir. Fyrir vinnuna
fær hún 1500 kr. í laun á klukkustund. Hún vinnur 4 klst. á dag.
Hvað fær hún í laun fyrir 22 daga vinnu?
6
Jón vefur teppi. Hann vinnur 5 klst. á dag og er 20 daga
með verkið. Hann fær 1250 kr. í laun á klukkustund.
Hvað fær hann í laun fyrir verkið?
Hvort fær hærri dagvinnulaun Jón eða Gerður?
Hver er mismunur á launum Jóns og Gerðar fyrir að vefa teppi?
1
Reikniaðgerðir
36
36 • 1
1 • 36
6 • 6
2 • 18
12 • 3
3 • 12
18 • 2
4 • 9
9 • 4