Halló heimur 2 - Verkefnabók

Áfram með grúskið! HALLÓ HEIMUR VERKEFNABÓK Jónella Sigurjónsdóttir Unnur María Sólmundsdóttir Myndhöfundar Iðunn Arna Bergrún Íris Sævarsdóttir

2 ÁSKORUN: Teiknaðu mynd sem tengist vatni . Vatn Við í Grúskfélaginu erum að kynna okkur allt um vatn. Hjálpaðu okkur að skrá í KVL kortið. Hvað kanntu? Hvað viltu vita? Í lok kaflans skráum við hvað við höfum lært. Það sem ég KANN. Það sem ég vil VITA. Það sem ég hef LÆRT. V L K 4 5

3 ÁSKORUN: Skrifaðu niður al lar íþróttir sem þú manst eftir og tengjast sjó og vatni . Vatnsnotkun Ég er að safna hugmyndum um vatn. Til hvers notum við það og hvað er hægt að gera með vatni? Skráðu allt sem þér dettur í hug. 6 7

4 Hver dropi telur Við grúskararnir elskum sundferðir en vitum að fara þarf sparlega með vatnið. Hvað eru þetta annars margir vatnsdropar? Teldu og skrifaðu tölurnar í dropana. ÁSKORUN: Litaðu dropa með sléttum tölum l jósbláa og með oddatölum dökkbláa. 8 9

5 ÁSKORUN: Drekktu vatnsglas fyrir morgunmat, hádegismat og kvöldmat í eina viku. Uppruni vatns Ég var búinn að finna sex orð sem tengjast uppruna vatns en nokkrir stafir hafa gufað upp. Finndu þá og skráðu á rétta staði. Teiknaðu skýringarmynd við hvert orð. Ö – U – Ó – G – N – V – T – R – Æ – K – Ö – A 10 11 J K LL SJ R RU N ATN JÖ N L UR ST ÐUV TN Uppruni vatns

6 ÁSKORUN: Teiknaðu mynd af því hvaðan vatnið í krananum kemur. Hvaðan kemur vatnið? Það er flott að sjá hvernig vatn er leitt frá náttúrunni og alla leið í kranana okkar. Manstu hvernig það er gert? Lestu textann, skoðaðu myndirnar og skráðu hnitin í svigana. 1. Hver gefur til kynna að heitt vatn sé neðanjarðar. ( ____,____ ) 2. Hitaveituvatnið kemur frá jarðhitasvæði. ( ____,____ ) 3. Boraðar eru djúpar borholur í jörðina. ( ____,____ ) 4. Vatnið er leitt til byggða með vatnslögnum. ( ____,____ ) 5. Í húsunum okkar er mikið af pípulögnum. ( ____,____ ) 6. Þegar við skrúfum frá krana fáum við vatn. ( ____,____ ) 6 5 4 3 2 1 A B C D E F G 12 13

7 ÁSKORUN: Fyl ltu pappírsbát af smásteinum og teldu þá þar ti l hann sekkur. Hvaða hlutir eru með hærri eðlismassa en vatn? strokleður steinn plastkubbur trékubbur já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ bréfaklemma skrúfa já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ Tilraun – Fljóta eða sökkva Nú langar okkur Artie að skoða hvaða hlutir fljóta og hvaða hlutir sökkva. Við þurfum glas með vatni og nokkra hluti. Prófum þetta saman! Hvað flýtur og hvað sekkur? Psssssst! Það eru hlutir sem sökkva í vatni muniði ... 14 15

8 ÁSKORUN: Finndu 5–10 dýrahl jóð ti l viðbótar og skráðu í stí labók. Furðuhljóð náttúrunnar Stundum greini ég furðuleg hljóð í náttúrunni sem erfitt er að lýsa. Snúðu bréfaklemmu á skýjunum og skrifaðu orðin sem myndast. Hvaða furðuhljóð verða til? +  +  +  +  +  Finndu dýrahljóðin í stafaruglinu. r u r t t s í r j m a b a l u skvamp þruma gutl druna brim skrjáf brak niður brestur gnauð 18 19 til dæmis:

9 Hljóðdæmi Kanntu að leggja við hlustir eins og ég? Hlustaðu á hljóðdæmin, skráðu númer í reitina og skrifaðu réttu orðin við. ÁSKORUN: Raðaðu orðunum í rammanum í stafrófsröð. reyk dráttar dráttarvél – bjalla – barn – flauta – tromma köttur – reykskynjari – sími 20 21

10 Eyrað Eyru eru mjög tæknileg líffæri, næstum eins og vél. Hvernig ætli við litum út án þeirra? Skoðaðu mynd af eyranu og settu númerin á rétta staði. ÁSKORUN: Finndu orð sem byrja á orðinu eyrna- og skráðu þau niður. Ég ætla að hugsa vel um heyrnina vegna þess að ... 1. ytra eyra 2. kuðungur 3. innra eyra 4. bogagöng 5. hlust 6. heyrnarbein 7. kokhlust 8. hljóðhimna 9. miðeyra Það væri slæmt að missa heyrn! 20 21

11 Vindáttir Getur verið að vindur komi stundum úr öllum áttum? Skráðu höfuðáttirnar í reitina. Finndu líka tákn fyrir moldrok og skafrenning. Teiknaðu svo myndir af þeim og gerðu vindmælingar. höfuðáttir - norður - suður - austur - vestur   V S N A moldrok Vindhraði stendur alltaf fyrir framan vindáttina á veðurkorti. Skráðu vindhraða og vindáttir í fimm daga. skafrenningur Vindörvar sýna í hvaða átt vindurinn blæs. Vindhraði er mældur í metrum á sekúndu eða m/sek. mán þri mið fim fös     24 25  

12 ÁSKORUN: Finndu og safnaðu myndum af hl jóðfærum. Blásturshljóðfæri Mig langar að kunna á mörg hljóðfæri. Sum hljóðfæri þarf að blása í svo heyrist í þeim. Finndu blásturshljóðfærin í orðasúpunni. þ k l a r i n e t t v y h j I r ú e ó s a r o b r m a ö æ m a f x h s r x g n p m l k o æ ð ó é t e y a j r v b f ö þ t í u j n ó b ó b n g f t b á s ú n a i k s a p r a h n n u m ó Heiti eins hljóðfæris er skrifað aftur á bak í þrautinni. Það er lítið og kemst í vasa. Finndu það og litaðu reitina rauða. £óbó £saxófónn £túba £klarinett £horn £þverflauta £trompet £básúna 24 25

13 Tilraun - Heitt og kalt loft Hiti og kuldi hafa mikil áhrif á loftið í kringum okkur. Ég mæli með að þú prófir þessa blöðrutilraun og skráir niðurstöður. ÁSKORUN: Finndu fleiri blöðruti lraunir á netinu eða í bókum. Skráðu niðurstöðu og teiknaðu. Efni og áhöld: blaðra plastflaska 2 bakkar kalt vatn sjóðandi vatn ísmolar Festu blöðruna yfir stútinn á plastflöskunni. Nota má teygju eða límband til að festa. Settu kalt vatn og ísmola í annan bakkann og sjóðandi heitt vatn í hinn. Láttu flöskuna standa nokkrum sinnum til skiptis í bökkunum og sjáðu hvað gerist. 26 27

14 ÁSKORUN: Teiknaðu mynd af þér í draumastar finu þínu. Starfsheiti Á sjúkrahúsum vinnur fólk saman en hefur samt ólík hlutverk og ólík starfsheiti. Finndu heiti starfanna og skrifaðu á rétta staði. h ú fræðingur Ræðið saman um hvaða fleiri störf þið þekkið í heilbrigðiskerfinu. a æ - g a f n - t æ - 30 31 Hvernig gengur svo að læra að lesa, Trausti minn? Bara vel, svo á ég líka frábæra vini sem hjálpa mér ef ég þarf. Hæ stelpur, gaman að sjá ykkur aftur. Hvernig gengur með handþvottinn í skólanum?

15 ÁSKORUN: Hvað gleður þig? Skrifaðu al lt sem þér dettur í hug. Tilfinningar Stundum líður mér vel og stundum illa. Þá er gott að tala um tilfinningarnar. Flokkaðu þessar í góðar og slæmar tilfinningar. Slæmar tilfinningar geta valdið vanlíðan. áhyggjur – hamingja – kvíði – ótti – ást – reiði depurð – hugrekki – pirringur – gleði – traust – tilhlökkun 32 33 Góðar tilfinningar láta okkur líða vel.

16 ÁSKORUN: Gerðu l ista yfir nokkur góðverk sem gaman er að gera heima. Góðverkaæfingar Það er allt í lagi að leiðast stundum en líka gott að eiga sniðugar hugmyndir til að gleðja okkur sjálf og aðra. Hér eru æfingar til að prófa. 32 33 Vel gert! Skrifaðu fallega kveðju til einhvers í skólanum, barns eða starfsmanns. Hrósaðu bekkjarsystkini þínu fyrir eitthvað sem það hefur gert vel á skólatíma. Farðu á skólasafnið, finndu bók og lestu hana fyrir skólasystkini. Passaðu að ekkert barn í bekknum sé skilið útundan í frímínútum. Viltu vera með okkur? Hrósaðu starfsfólkinu í matsal skólans fyrir störf þess. Teiknaðu fallega mynd handa einhverjum sem þér þykir vænt um. Mmm, hvað þetta er girnilegt!

17 tók á móti Bangsa-Línu. Bangsa-Lína var með og fékk töflu. Geislafræðingur tók röntgen af Bangsa-Línu. Á myndinni sást að Bangsa-Lína var . Hjúkrunarfræðingur setti á handlegginn. Að lokum fékk Bangsa-Lína til að hvíla handlegginn í. brotin fatla læknir mynd gifs verk ÁSKORUN: Teiknaðu slysið hennar Bangsa-Línu eða óhapp sem hefur hent þig. Bangsaspítalinn Þegar Bangsa-Lína handleggsbrotnaði þurfti hún að fara á Bangsaspítalann. Skoðaðu myndirnar og ljúktu við málsgreinarnar. 36 37

18 ÁSKORUN: Raðaðu orðunum í stafavíxl inu í stafrófsröð og skráðu hjá þér. Sjúkrahúsorð Þegar ég heimsótti Sofiu á sjúkrahúsið lærði ég mörg ný orð. Sýndu hvað þú getur og leystu stafavíxlið sem ég bjó til. Gangi þér vel! prausta 1 p grijas g 2 sjúkramúr 3 k m hæjak æ 4 hólastjóll ó ó 5 fitla a t 6 fílsaöngt a ö 7 gfis 8 i s pálstru p á 9 sriptt p 10 Sæktu stafi í lituðu reitina í stafavíxlinu og skráðu á rétta staði. 36 37 Lausnarorð: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

19 ÁSKORUN: Finndu eins mörg orð og þú getur sem byrja á egg-. Tilraun – Eggið og hjálmurinn Heilinn er stjórnstöð líkamans og hjálmur verndar hann. Hannaðu góðan hjálm með því að prófa þig áfram með ólík efni og aðferðir. Í tilraunina þarf: 38 39 Þrjú harðsoðin hænuegg … alls konar efni og afganga … og geggjað hugmyndaflug! efni aðferð niðurstaða efni aðferð niðurstaða efni aðferð niðurstaða £ brotnaði £ bjargaðist £ brotnaði £ bjargaðist £ brotnaði £ bjargaðist

20 Líkamshlutar fugla Tjaldur er vaðfugl með langan gogg sem hann notar til að ná smádýrum í fjörunni. Skoðaðu orðin og skráðu á línurnar. ÁSKORUN: Litaðu tjaldinn í réttum l itum og teiknaðu sandfjöru í kringum hann. háls fótur höfuð goggur stél vængur auga bringa bak 42 43

21 Verkfæri fugla Goggar eru verkfæri fuglanna. Þeir nota þá til dæmis til að afla sér fæðu. Finndu út hvaða fugl á hvaða gogg. Settu númer við rétt svar. ÁSKORUN: Skoðaðu gogginn á lunda og álft. Hvernig l íta þeir út? Rjúpan er landfugl. Hún tínir upp laufblöð og skordýr með litla, stutta gogginum sínum. Hrafninn er spörfugl. Hann kroppar í hræ, ber og skordýr með hvassa, stutta gogginum sínum. Krían er máffugl. Hún veiðir síli, seiði og krabbadýr með mjóa, rauða gogginum sínum. Lóan er vaðfugl. Hún hleypur um og grípur bjöllur, orma og snigla með sínum hvassa og stutta goggi. Haförninn er ránfugl. Hann hefur króklaga og oddhvassan gogg sem getur gripið bráð á flugi. Tjaldurinn er vaðfugl. Hann notar langan, mjóan gogginn til að ná smádýrum í sandfjörunni. 1 2 3 4 5 6 44 45

22 Á vorin fara fuglar í hreiðurgerð og koma upp ungum. Þekkir þú lífsferil lóunnar? Fáðu upplýsingar frá kennara og merktu rétt númer við myndirnar. ÁSKORUN: Gerðu sólarkor t og skráðu fæðu lóunnar inn á það. 46 47

Refurinn Refir komu til Íslands á undan landnámsfólkinu. Þeir kallast ýmsum nöfnum en hvað veistu meira um þá? Skráðu hvað þeir eru, hvað þeir geta og hvað þeir hafa. eru geta hafa 23 ÁSKORUN: Finndu hin mörgu nöfn refsins og skráðu þau hjá þér. 48 49

24 ÁSKORUN: Notaðu grunnformin ti l að teikna kanínu, rottu eða mús. Furðuleg felumynd Ég notaði marga þríhyrninga til að búa til listaverk. Varpaðu teningi og litaðu formin í réttum litum. Hvaða mynd birtist? Myndin er af 50 51 1 2 3 4 5 6

25 ÁSKORUN: Teiknaðu mynd af far fuglum í oddaflugi í úrkl ippubókina þína. Tilraun – Oddaflug Sumir fuglar fljúga langar leiðir í oddaflugi. Hvers vegna? Prófum að setja pappírsfugla við blásara og skoðum hvað gerist. Skráðu niðurstöðuna. Efni og áhöld: Niðurstaða: blásari aðferð 1 aðferð 2 pappír litir 52 53

26 Skolaðu sárið með vatni. Settu plástur á sárið. Hvernig gekk þér að sinna þeim slasaða? Hvernig gekk þér að sinna þeim slasaða? Notaðu handklæði eða pappír til að leggja yfir sárið. Þrýstu á umbúðirnar til að stöðva blæðinguna. Ef slysið er mjög alvarlegt og enginn fullorðinn til aðstoðar þarf að hringja í neyðarlínuna. Skráðu númerið: Hrósaðu þeim slasaða. Hrósaðu þeim slasaða. ÁSKORUN: Útbúið leikþátt og æfið samtal við Neyðarl ínuna. Skyndihjálp við blæðingu Stundum kemur blóð þegar við meiðum okkur. Þá er gott að kunna skyndihjálp. Æfum okkur saman, lesum, klippum og límum! 56 57 Teiknaðu sár á höndina sem blæðir frekar lítið úr. Teiknaðu sár á höndina sem blæðir frekar mikið úr.

27 ÁSKORUN: Sum blóm eru eitruð. Leitaðu upplýsinga á netinu eða í bók. Hættuleg efni Ég veit að sum hættuleg efni geta komist inn í líkamann um nef, munn og húð. Hjálpaðu mér að finna þau. Krossaðu yfir hluti sem innihalda hættuleg efni og verður að geyma þar sem börn ná ekki til. Hættuleg efni geta komist inn í líkamann í gegnum: APÓTEK Þvottaefni TANNKREM NAGLALAKKAHREINSIR 58 59

28 ÁSKORUN: Hvað eiga feitletruðu orðin sameiginlegt? Hvað gæti gerst? Fara þarf mjög varlega með rafmagn. Tengdu málsgreinarnar rétt saman til að sjá hvers vegna. tækin geta skemmst og fólk fengið í sig rafmagn. Slitnar rafmagnssnúrur geta gefið rafstraum því … Ekki má stinga hlutum inn í raftæki því … Það er hættulegt að fikta í innstungum því … Tengd raftæki mega ekki vera nálægt vatni því … Mörg fjöltengi tengd saman geta valdið íkveikju því … Það má aldrei setja rafmagnssnúrur í munninn því … þá eru vírarnir óvarðir. litlir fingur geta fest í innstungunni. vatn flytur rafmagn og getur gefið raflost. fjöltengin geta hitnað mikið. ef snúrur skemmast getur fólk fengið í sig rafmagn. 60 61

29 Skyndihjálp við bruna 1. Kæla brennda húð í 2. Fara til læknis eða hringja í Neyðarlínuna: ÁSKORUN: Finndu samsett orð sem byrja á orðnu bruna- og skráðu hjá þér. Skyndihjálp við bruna Við verðum að gæta okkar í námunda við heitt vatn. Hvað af þessu vatni getur brennt húðina? Hvað er hitastigið? Krossaðu við rétt svar 100 °C brennir húð brennir ekki húð 100 °C brennir húð brennir ekki húð 75 °C brennir húð brennir ekki húð 38 °C brennir húð brennir ekki húð 20 mínútur. 64 65 10 mínútur.

30 ÁSKORUN: Hannaðu eldvarnatæki sem slekkur eld. Orðaleikir Sum orð eru mjög löng. Ég fann þrjú sem tengjast brunavörnum. Skoðum þau saman og eldum svo sjóðandi orðasúpu! e l d s p ý t u r h d k b s d a n o k t r a f m a g n l s f l k e a u e n ð h a l o f a r i r b k v o u p s b k a k þ e t k v e i k j a r i l b e i i y t i k g æ l ð r Hér er eitt og annað sem ekki má fikta með! Finndu orðin í orðasúpunni. Hvað heita eldvarnartækin? 66 67 eldspýtur – kveikjari – rafmagn – kerti – gas Vísbending! Skoðaðu nemendabókina. teppi 1 1 2 2 3 3

31 Hvað af þessu eru ekki leikföng? Kubbar og dúkkur. Púsluspil og bangsar. Hnífar og skæri. Hvar má ekki vera í eldingaveðri? Undir stórum trjám. Uppi á hæð eða hól. Báðir svarmöguleikar eru réttir. Hvers vegna er slæm hugmynd að leika sér nálægt eldavélum? Þar getur verið svo mikill hiti. Þær eru svo stórar og kaldar. Það er svo vond lykt af þeim. Hvers vegna má ekki bíta í rafmagnssnúrur? Þær eru vondar á bragðið. Þú getur skorið þig í tunguna. Þú getur fengið raflost. Hvaða efni er hollt fyrir líkamann? Klósetthreinsir. Vítamín. Bílabón. Hvaða litur táknar heita vatnið? Gulur. Rauður. Blár. Hvar á að geyma lyf? Í bókahillunni. Í eldhúsglugganum. Í læstum lyfjaskáp. Hvers vegna má ekki sofa í baði? Þú gætir drukknað. Þig gæti dreymt illa. Þú gætir sofið yfir þig. Hvernig má forðast fall á heimilum? Búa í tjaldi og sofa á vindsæng. Kaupa enga stóla og sitja á gólfinu. Skilja ekki dót eftir á gólfi og forðast príl. Hvaða tæki eru eldvarnartæki? Reykskynjari, pottur og gaskveikjari. Reykskynjari, eldspýtur og raftæki. Reykskynjari, eldvarnarteppi og slökkvitæki. ÁSKORUN: Skrifaðu um það miki lvægasta sem þú lærðir í kaflanum. Hvað manstu? Ég er búin að læra heilmikið um slysavarnir. En þú? Svaraðu spurningunum og krossaðu við rétt svar. 1 6 2 7 3 8 4 9 5 10 66 77

32 F A A N A T S S Þ K K G G R R B F M M V V D H T L ÁSKORUN: Teiknaðu fána nokkurra þessara landa í verkefna- og úrkl ippubók. Hafið heitir 70 71 Íslandsförin Hvernig rataði fólk þessa löngu leið yfir hafið? Sigldu í gegnum völundarhúsið og skráðu stafina sem þú ferð yfir. Hvað heitir hafið? Tengdu við rétt land. Ísland Noregur Bretland

33 Fólkið með völdin Í dag er ríkisstjórn kosin til að stjórna Íslandi en hvernig var þetta á landnámsöld? Teiknaðu fólkið inn í valdapýramídann. ÁSKORUN: Spi laðu 1, 2 og 12 og safnaðu orðum sem tengjast landnáminu. vinnufólk bændur goðar þrælar og ambáttir 72 73

34 ÁSKORUN: Gerðu tímaskífu sem sýnir fyrstu vikuna í l ífi landnámsmanns. Ár í lífi landnámsfólks Á landnámsöld voru mörg störf árstíðabundin. Skráðu í reitina hvaða störf fólk vann á vorin, sumrin, haustin og veturna. vetur vor sumar haust 74 75

35 ÁSKORUN: Skrifaðu nafn skólans þíns með rúnaletri . Rúnaristur Vissir þú að á landnámsöld notaði fólk allt annað stafróf en við gerum í dag? Hjálpaðu mér að leysa dulmálið. A B C/K D/Ð E F G H I Í J L M N O/Ó/Ö P R S/Z T U/Ú V/W Y Þ . Skrifaðu nafnið þitt með rúnaletri. 76 77

36 ÁSKORUN: Hannaðu nútímalegan búning fyrir landnámsmanneskju. Fatnaður landnámsfólks Föt landnámsfólks voru allt öðruvísi en fötin mín! Hvað er hvað á myndinni? Hjálpaðu mér að skrá rétt númer í hringina. 1 brjóstnæla 2 exi 3 hjálmur 4 hnífur 5 kyrtill 6 lykill 7 skikkja 8 skinnskór 9 skjöldur 10 skupla 11 sverð 12 svunta 78 79

37 ÁSKORUN: Skrifaðu hvað orðin þýða: landnám – ambátt – knörr – öld – goði . Svona gekk mér Ég er að rifja upp það sem ég lærði í kaflanum. Sumt man ég vel. En þú? Litaðu andlitið sem lýsir því best. man mjög vel ekki alveg viss þarf að læra betur 1 Ég veit frá hvaða löndum flest landnámsfólk kom til Íslands. 2 Ég veit muninn á því að vera ambátt eða húsfreyja á landnámsöld. 3 Ég veit hvernig fólk skiptist í stéttir á landnámsöld. 4 Ég veit hvernig landnámsmenn notuðu öndvegissúlur til að finna sér land. 5 Ég veit hver Ingólfur Arnarson var. 6 Ég man hvað Auður djúpúðga gerði fyrir nokkra þræla sína. 7 Ég man hvað landnámsfólkið gerði á Þingvöllum árið 930. 8 Ég veit hvernig fötum landnámsfólkið klæddist. 9 Ég veit hvernig leikföng sum landnámsbörn léku sér með. 10 Flest landnámsfólk var heiðið, ég veit hvað það þýðir. 80 81

38 ÁSKORUN: Teiknaðu heimsmynd ásatrúar fólks í verkefna- og úrkl ippubók. Heimsmynd ásatrúarfólks Heimsmynd ásatrúarfólks er ótrúlega flott og gaman að skoða hana. Settu rétt númer í hringina. 1 Askur Yggdrasils 2 Ásgarður 3 Miðgarður 4 Bifröst 5 Vanaheimur 6 Jötunheimar 7 Mímisbrunnur 8 Niflheimur 9 Hvergelmir 10 Urðarbrunnur 11 Hel 12 Sól 84 85

39 ÁSKORUN: Semdu sögu um Ask og Emblu. Askur og Embla Það er gaman að skapa. Búðu til þína útgáfu af Aski og Emblu og skráðu hvaða efni, áhöld og aðferð þú notar. 86 87 Aðferð: Mynd af Aski og Emblu: efni áhöld

40 ÁSKORUN: Teiknaðu Frey, tvíburabróður Freyju. Gyðjan Freyja Freyja er falleg gyðja en hvað veistu um hana? Hlustaðu á kennarann þinn og kláraðu að teikna myndina. 88 89

41 dvergar svartálfar jötnar valkyrjur ÁSKORUN: Teiknaðu l jósálf og svar tálf. Vættir og verur Mér finnst verurnar í norrænu goðafræðinni mjög spennandi. Manstu hvaða hlutverk þessar hafa? Settu orðin á rétta staði og tengdu myndir og setnngar. orrustu – steinum – gersemar – óvinir himninum – risar – hetjur – veraldar 90 91 Ákváðu hverjir dóu og sigruðu í Völundarsmiðir sem búa í neðanjarðar. sem búa í Jötunheimum. Þeir smíða margar fyrir goðin. Dvergar sem halda uppi. Fluttu fallnar til Valhallar. Afkomendur Ýmis og mestu goðanna. Standa hver á sínum enda .

42 ÁSKORUN: Teiknaðu myndir af Freyju, Frey, Þór og Óðni . Goðataflan Ég þekki goðin miklu betur eftir að hafa lært um þau. En þú? Fylltu töfluna með réttum orðum. Mjölnir – Þór – ástargyðja – Óðinn – Freyja fagur – eineygur – Freyr – Brísingamen 92 93 goð styrkleikar gersemar útlit sterkur rauðhærður fegurst kvenna alvitur Draupnir stýrir regni og sól Skíðblaðnir

43 ÁSKORUN: Búðu ti l spurningar og svör um efni kaflans. Þvers og kruss Við amma elskum þrautir! Finndu hvaða orð passa í málsgreinarnar og skrifaðu þau inn í krossgátuna. 1. Fyrsta mannfólkið fékk nöfnin og Embla. 2. Brúin milli Miðgarðs og Ásgarðs heitir . 3. Iðunn gætir goðanna. 4. Goðin búa í . 5. Frumkýr ásatrúarfólks nefnist . 6. er gyðja ástar og frjósemi. 7. Ákvörðunin um að Íslendingar yrðu kristin þjóð var tekin á . 94 95 1 2 3 4 5 6 7 Alþingi Askur Auðhumla Ásgarði Bifröst epla Freyja

44 ÁSKORUN: Notaðu vasareikni og leggðu saman tölurnar þínar. Tölurnar í lífi þínu Það er gaman að læra íslensku en stundum er hún svolítið óútreiknanleg. Fylltu töfluna með tölunum í lífi þínu. Er hægt að reikna með þér? 99 98 fæðingarár mitt fjöldi í bekknum mínum fæðingarmánuður númer uppáhalds talan mín fæðingardagur fullorðins- tennur ____________ aldur minn í dag ____________ skóstærð ____________ fjöldi fjölskyldu- meðlima ____________ fjöldi gæludýra ____________ fjöldi bókstafa í nafninu mínu ____________ húsnúmer hæð í cm póstnúmer Mynd af mér

45 ÁSKORUN: Hvað er inni í myndinni þinni? Skráðu orðin niður. Klippi-sjálfið mitt Þótt ég sjái ekki alla hluti veit ég vel hvað mér finnst skemmtilegt. Hvað með þig? Fylltu klippi-sjálfið af myndum sem vekja áhuga þinn. 101 100

46 Ég fylgist vel með Ég skil oftast það Mér líður vel Ég mæti alltaf Ég er stundvís. Ég á góð Ég á leikfélaga Ég geri mitt besta í tímum. sem kennarinn segir. í skólanum. með nesti. bekkjarsystkini. í frímínútum. í skólanum. ÁSKORUN: Kanntu að panta pítsu? Æfðu þig með bekkjarsystkini . Styrkleikapítsan Þótt ég hafi brennt fyrstu pítsuna mína þá baka ég mjög góðar pítsur í dag. Hvar liggja þínir styrkleikar? Hlustaðu vel og litaðu pítsuna. 103 102

47 ÁSKORUN: Segðu samnemendum frá fyrirmyndunum þínum. Fyrirmyndarfólkið Væri ekki fullkomið að búa í sama húsi og allar fyrirmyndirnar okkar? Hverjir væru nágrannar þínir? Settu myndir af þeim í gluggana. 105 104

48 Bingóið Það eru til mörg orð sem útskýra hvað við getum! Fyllum spjaldið af því sem við erum góð í og spilum svo bingó saman. ÁSKORUN: Búðu ti l málsgreinar með bingó-orðunum og skrifaðu í bók. 107 106

49 ÁSKORUN: Hvernig myndi besti vinur þinn lýsa þér? Skrifaðu stuttan texta. Svona er ég Við eigum eitt líf. Það er í lagi að kunna ekki allt því æfingin skapar meistarann. Verum því stolt af okkur. Hakaðu í það sem passar við þig. Svona er ég ... S Ó Mér finnst allt í lagi að gera mistök því ég læri af þeim. Ég veit um nokkur atriði sem ég er mjög klár í. Mér finnst auðvelt að hrósa öðrum. Mér finnst allir í kringum mig vitlausari en ég. Ég á auðvelt með að tala við aðra. Ég vanda mig oftast við verkefnin mín. Ég er neikvæð manneskja. Mér finnst gaman að læra í skólanum. Ég get orðið allt sem ég vil ef ég legg mig fram. Ég skildi innihald kaflans mjög vel. 109 108

50 ÁSKORUN: Finndu fleiri hluti sem eru lagskiptir eða röndóttir. Lagskipting Jarðar Ég vissi ekki að Jörðin væri svona forvitnileg að innan. Hún kemur mér sífellt meira á óvart. Litaðu jarðlögin og merktu inn á myndina. jarðskorpa möttull ytri kjarni innri kjarni 113 112

51 ÁSKORUN: Hannaðu örverur og teiknaðu í verkefna- og úrkl ippubók. Fyrstu lífverurnar Örverur eru pínulitlar lífverur allt í kringum okkur. Sumar eru gagnlegar en aðrar hættulegar. Hlustaðu vel og skráðu rétt orð á línurnar. eru taldar vera fyrstu Jarðar. Þær eru of smáar til að hægt sé að sjá þær með berum . Þess vegna verður að nota . Örverur eru fjölbreyttar og flokkast meðal annars í bakteríur og . Örverur finnast bæði í köldum jöklum og heitum . Þær gegna mikilvægu hlutverki í lífsins. sveppi örverur lífverur augum hverum smásjá hringrás g r s g ö r v e r u r f s e e v v h v e r u m k æ b m d r e e a u g u m j m h y á s l r p h l í f v e r u r s t a u p d p æ s t i s t o j p r r i i s a h r i n g r á s Finndu orðin í orðaruglinu 115 114

52 ÁSKORUN: Þekkir þú þessi dýr? Finndu heiti þeirra og skráðu hjá þér. Hlutar forndýra Risaeðlur eru mjög ógnvekjandi og ég er feginn að mæta þeim ekki í náttúrunni. Veist þú hvað líkamshlutarnir heita? Skráðu rétt orð á línurnar. k æ g b y vængur – bægsli – kylfuhali – goggur – kambur – gin 117 116 hali

53 ÁSKORUN: Hvernig er l ífsferi l l gæludýrs? Ræðið saman. Lífsferill risaeðlu Lífsferill sýnir æviskeið lífvera. Þekkir þú lífsferil risaeðlu frá því hún fæðist og þar til hún deyr? Lýstu því sem sést á myndunum. Fyrst Næst Síðan Svo Að lokum 119 118

54 ÁSKORUN: Heyrst hefur að risaeðlur hafi snúið aftur! Gerðu stutta frétt. Kenningin mín Enginn veit hvers vegna risaeðlur dóu út. Hvað heldur þú að hafi gerst? Settu þig í spor rannsakanda, búðu til kenningu og skrifaðu á línurnar. 121 120

55 ÁSKORUN: Skrifaðu öl l orðin aftur á bak í stí labók og lestu bul l ið upphátt! Þetta man ég Ég lærði mörg ný orð í kaflanum, bæði löng og stutt. Skoðaðu orðin í töflunni og gerðu hring utan um þau sem tengjast kaflanum. egg tölva ungi eðla vatn rúta plast örvera sími glas sól lím róla lás haf Jörð kjötæta skæri sápa þróun 123 122

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=