Halló heimur 2 - Verkefnabók

16 ÁSKORUN: Gerðu l ista yfir nokkur góðverk sem gaman er að gera heima. Góðverkaæfingar Það er allt í lagi að leiðast stundum en líka gott að eiga sniðugar hugmyndir til að gleðja okkur sjálf og aðra. Hér eru æfingar til að prófa. 32 33 Vel gert! Skrifaðu fallega kveðju til einhvers í skólanum, barns eða starfsmanns. Hrósaðu bekkjarsystkini þínu fyrir eitthvað sem það hefur gert vel á skólatíma. Farðu á skólasafnið, finndu bók og lestu hana fyrir skólasystkini. Passaðu að ekkert barn í bekknum sé skilið útundan í frímínútum. Viltu vera með okkur? Hrósaðu starfsfólkinu í matsal skólans fyrir störf þess. Teiknaðu fallega mynd handa einhverjum sem þér þykir vænt um. Mmm, hvað þetta er girnilegt!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=