Halló heimur 2 - Verkefnabók

7 ÁSKORUN: Fyl ltu pappírsbát af smásteinum og teldu þá þar ti l hann sekkur. Hvaða hlutir eru með hærri eðlismassa en vatn? strokleður steinn plastkubbur trékubbur já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ bréfaklemma skrúfa já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ Tilraun – Fljóta eða sökkva Nú langar okkur Artie að skoða hvaða hlutir fljóta og hvaða hlutir sökkva. Við þurfum glas með vatni og nokkra hluti. Prófum þetta saman! Hvað flýtur og hvað sekkur? Psssssst! Það eru hlutir sem sökkva í vatni muniði ... 14 15

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=