Halló heimur 2 - Verkefnabók

28 ÁSKORUN: Hvað eiga feitletruðu orðin sameiginlegt? Hvað gæti gerst? Fara þarf mjög varlega með rafmagn. Tengdu málsgreinarnar rétt saman til að sjá hvers vegna. tækin geta skemmst og fólk fengið í sig rafmagn. Slitnar rafmagnssnúrur geta gefið rafstraum því … Ekki má stinga hlutum inn í raftæki því … Það er hættulegt að fikta í innstungum því … Tengd raftæki mega ekki vera nálægt vatni því … Mörg fjöltengi tengd saman geta valdið íkveikju því … Það má aldrei setja rafmagnssnúrur í munninn því … þá eru vírarnir óvarðir. litlir fingur geta fest í innstungunni. vatn flytur rafmagn og getur gefið raflost. fjöltengin geta hitnað mikið. ef snúrur skemmast getur fólk fengið í sig rafmagn. 60 61

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=