Halló heimur 2 - Verkefnabók

2 ÁSKORUN: Teiknaðu mynd sem tengist vatni . Vatn Við í Grúskfélaginu erum að kynna okkur allt um vatn. Hjálpaðu okkur að skrá í KVL kortið. Hvað kanntu? Hvað viltu vita? Í lok kaflans skráum við hvað við höfum lært. Það sem ég KANN. Það sem ég vil VITA. Það sem ég hef LÆRT. V L K 4 5

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=