Halló heimur 2 - Verkefnabók

12 ÁSKORUN: Finndu og safnaðu myndum af hl jóðfærum. Blásturshljóðfæri Mig langar að kunna á mörg hljóðfæri. Sum hljóðfæri þarf að blása í svo heyrist í þeim. Finndu blásturshljóðfærin í orðasúpunni. þ k l a r i n e t t v y h j I r ú e ó s a r o b r m a ö æ m a f x h s r x g n p m l k o æ ð ó é t e y a j r v b f ö þ t í u j n ó b ó b n g f t b á s ú n a i k s a p r a h n n u m ó Heiti eins hljóðfæris er skrifað aftur á bak í þrautinni. Það er lítið og kemst í vasa. Finndu það og litaðu reitina rauða. £óbó £saxófónn £túba £klarinett £horn £þverflauta £trompet £básúna 24 25

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=