Halló heimur 2 - Verkefnabók

26 Skolaðu sárið með vatni. Settu plástur á sárið. Hvernig gekk þér að sinna þeim slasaða? Hvernig gekk þér að sinna þeim slasaða? Notaðu handklæði eða pappír til að leggja yfir sárið. Þrýstu á umbúðirnar til að stöðva blæðinguna. Ef slysið er mjög alvarlegt og enginn fullorðinn til aðstoðar þarf að hringja í neyðarlínuna. Skráðu númerið: Hrósaðu þeim slasaða. Hrósaðu þeim slasaða. ÁSKORUN: Útbúið leikþátt og æfið samtal við Neyðarl ínuna. Skyndihjálp við blæðingu Stundum kemur blóð þegar við meiðum okkur. Þá er gott að kunna skyndihjálp. Æfum okkur saman, lesum, klippum og límum! 56 57 Teiknaðu sár á höndina sem blæðir frekar lítið úr. Teiknaðu sár á höndina sem blæðir frekar mikið úr.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=