Halló heimur 2 - verkefnabók

38 ÁSKORUN: Teiknaðu heimsmynd ásatrúarfólks í verkefna- og úrklippubók. Heimsmynd ásatrúarfólks Heimsmynd ásatrúarfólks er ótrúlega flott og gaman að skoða hana. Settu rétt númer í hringina. 1 Askur Yggdrasils 2 Ásgarður 3 Miðgarður 4 Bifröst 5 Vanaheimur 6 Jötunheimar 7 Mímisbrunnur 8 Niflheimur 9 Hvergelmir 10 Urðarbrunnur 11 Hel 12 Sól 84 85

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=