Halló heimur 2 - Verkefnabók

20 Líkamshlutar fugla Tjaldur er vaðfugl með langan gogg sem hann notar til að ná smádýrum í fjörunni. Skoðaðu orðin og skráðu á línurnar. ÁSKORUN: Litaðu tjaldinn í réttum l itum og teiknaðu sandfjöru í kringum hann. háls fótur höfuð goggur stél vængur auga bringa bak 42 43

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=