Halló heimur 2 - Verkefnabók

43 ÁSKORUN: Búðu ti l spurningar og svör um efni kaflans. Þvers og kruss Við amma elskum þrautir! Finndu hvaða orð passa í málsgreinarnar og skrifaðu þau inn í krossgátuna. 1. Fyrsta mannfólkið fékk nöfnin og Embla. 2. Brúin milli Miðgarðs og Ásgarðs heitir . 3. Iðunn gætir goðanna. 4. Goðin búa í . 5. Frumkýr ásatrúarfólks nefnist . 6. er gyðja ástar og frjósemi. 7. Ákvörðunin um að Íslendingar yrðu kristin þjóð var tekin á . 94 95 1 2 3 4 5 6 7 Alþingi Askur Auðhumla Ásgarði Bifröst epla Freyja

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=