HALLÓ HEIMUR 6299 Halló grúskarar til sjávar og sveita. Gaman að sjá hversu mörg ykkar hafa gengið í Grúskfélagið. Nú ætlum við að prófa að leysa krossgátur, fylla í eyður, leysa orðasúpu og vinna með hljóð sem dæmi. Við gerum að sjálfsögðu ýmsar tilraunir líka og skemmtum okkur saman. Áfram með smjörið og fjörið grúskarar! Áfram með grúskið! Höfundar: Jónella Sigurjónsdóttir og Unnur María Sólmundsdóttir Myndhöfundar: Iðunn Arna og Bergrún Íris Sævarsdóttir
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=