Halló heimur 2 - Verkefnabók

49 ÁSKORUN: Hvernig myndi besti vinur þinn lýsa þér? Skrifaðu stuttan texta. Svona er ég Við eigum eitt líf. Það er í lagi að kunna ekki allt því æfingin skapar meistarann. Verum því stolt af okkur. Hakaðu í það sem passar við þig. Svona er ég ... S Ó Mér finnst allt í lagi að gera mistök því ég læri af þeim. Ég veit um nokkur atriði sem ég er mjög klár í. Mér finnst auðvelt að hrósa öðrum. Mér finnst allir í kringum mig vitlausari en ég. Ég á auðvelt með að tala við aðra. Ég vanda mig oftast við verkefnin mín. Ég er neikvæð manneskja. Mér finnst gaman að læra í skólanum. Ég get orðið allt sem ég vil ef ég legg mig fram. Ég skildi innihald kaflans mjög vel. 109 108

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=