Hvítasunnan

Kristni / Hátíðir / Hvítasunnan

Sækja pdf-skjal

 

Hvítasunnan Hvítasunnan er þriðja stórhátíð kirkjuársins. Hún er 10 dögum eftir uppstigningardag. Þá er þess minnst að heilagur andi kom yfir lærisveina Jesú og þeir töluðu til fólksins á mörgum tungumálum. Mikil fjölgun varð í söfnuðinum og litið er á þennan atburð sem upphaf kirkjunnar. Hvítasunnan er sjöunda sunnudag eftir páska.