Búddadómur breiddist hratt út um Asíu á fyrstu öldunum eftir uppljómun Búdda. Eftir dauða hans þróaðist búddadómur í margar ólíkar stefnur. Margir merkir menn í sögunni hafa verið búddistar og hefur trú þeirra haft áhrif á líf þeirra og starf. Í þessum köflum er stiklað á stóru um sögu búddadóms.
Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.