Í flestum trúarbrögðum eru sérstakir staðir sem hafa mikilvægan sess í augum fylgjenda. Oft er um að ræða staði sem tengjast sérstökum helgisögnum eða eiga önnur sérstök tengsl við heilagar persónur. Í þessum kafla má lesa um nokkra af helgustu stöðum búddadóms.
Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.
