Siðir

Í þessum köflum má lesa um ýmsa siði sem tengjast daglegu lífi og stórviðburðum í lífi búddista.

Algengt er að búddistar hafi altari heima hjá sér. Á því stilla þeir upp Búddalíkneski ásamt myndum af frægum munkum.

Margar trúarhátíðir búddadóms tengjast atburðum í lífi Búdda en einnig geta hátíðarhöld verið tileinkuð sérstökum ...

Hefðir innan búddadóms í tengslum við fæðingu barns eru mjög mismunandi eftir löndum og stefnum. Í Tælandi eru yfirleitt ...

Í búddadómi er ekki þrýst á að fólk að staðfesta trúna með fermingu eða annarri manndómsvígslu. Það er hinsvegar ekki neitt sem ...

Þar sem að Búdda sjálfur yfirgaf konu sína og fjölskyldu til þess að gerast farandsmunkur þá er erfitt að leita til hans eftir ...

Athafnir tengdar andláti eiga sér djúpar rætur í búddadómi en það sem fékk Búdda til að fara frá heimili sínu og fjölskyldu ...

Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.