Öll trúarbrögð byggjast á einhverjum kennisetningum eða kenningum sem staðfesta það sem trúað er á. Á þessum kennisetningum eru svo yfirleitt byggð ákveðin siðfræði eða lög sem fylgjendur trúarbragðanna reyna að lifa eftir. Í þessum kafla má lesa um helstu kennisetningar og reglur búddadóms.
Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.
