Previous Page  12 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 12 / 92 Next Page
Page Background

Skali 3B

10

4.3

Gefin er línan

y

= 3

x

+ 6.

a

Finndu hallatöluna og skurðpunktinn við

y

-ásinn.

b

Settu

y

= 0 og reiknaðu

x

-gildið þar sem línan sker

x

-ásinn.

c

Teiknaðu línuna í hnitakerfi.

4.4

Gefin er línan 2

x

y

= 3.

a

Settu

x

= 0 og finndu skurðpunktinn við

y

-ásinn.

b

Settu

y

= 0 og finndu skurðpunktinn við

x

-ásinn.

c

Teiknaðu línuna í hnitakerfi.

d

Ákvarðaðu hallatölu línunnar.

4.5

Lína er gefin með jöfnunni

ax

+

by

=

c

.

a

Leystu jöfnuna með tilliti til

y

og sýndu að línan hefur hallatöluna  ​ 

a

__ 

b

.

b

Settu

x

= 0 og sýndu að skurðpunkturinn við

y

-ásinn er ​

(

 0, ​ 

c

__

b

​ 

)

.

c

Settu

y

= 0 og sýndu að skurðpunkturinn við

x

-ásinn

er ​

(

 ​ 

c

__

a ​

, 0 

)

​.

Annars stig fall hefur formið

f

(

x

) =

ax

2

+

bx

+

c

þar sem

a

,

b

og

c

eru fastar (tölur) og x er breyta.

Graf þannig falls nefnist

fleygbogi

.