Previous Page  10 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 10 / 92 Next Page
Page Background

Markmið

Sýnidæmi 1

Skali 3B

8

Annars stigs föll

HÉR ÁTTU AÐ LÆRA AÐ

• þekkja annars stig föll

• teikna fleygboga út frá fallstæðunni

• ákveða topp- eða botnpunkt fleygboga

• finna jöfnu annars stigs falls þegar þú þekkir graf þess

• lýsa hliðrun fallsins

x

2

í (

x

a

)

2

+

b

Línulegu falli er hægt að lýsa með jöfnu á forminu

y

=

ax

+

b

þar sem

a

er hallatala línu og (0,

b

) er skurðpunktur hennar við

y

-ás.

Við notum oft y í staðinn fyrir f(x) þegar við ætlum að skrifa jöfnu línulegs falls.

Það er af því að línuleg föll er hægt að setja fram á marga ólíka vegu.

Til dæmis getur formið

ax

+

by

=

c

verið hentugt í mörgum tilvikum.

Í fyrri jöfnunni táknar

a

hallatöluna og

b y

-gildið þar sem línan sker

y

-ásinn.

Í seinni jöfnunni er hallatalan −

a

b

.

Línan sker y-ásinn þegar

x

= 0 og

y

=

c

b

, og hún sker

x

-ásinn þegar

x

=

c

a

og

y

= 0.

Gefin er línan

y

= 2

x

 3.

a

Finndu hallatöluna og skurðpunktana við ásana.

b

Teiknaðu línuna í hnitakerfi. Sýndu samhengið milli línunnar og svaranna

við a.

Tillaga að lausn

a

Hallatalan er talan framan við

x

þegar jafnan er skrifuð á

forminu

y

=

ax

+

b

.

Hallatalan er 2

Skurðpunktur

grafsins við

x

-ásinn er

líka nefndur

núllstöð

fallsins. Hægt er að

reikna hann með því að

leysa jöfnuna

y

= 0 eða

f

(

x

) = 0.