Previous Page  8 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 8 / 92 Next Page
Page Background

Föll

Fall er regla sem reiknar fallgildi fyrir hverja tölu í formenginu.

Fall er hægt að gefa upp sem formúlu, lista með hnitum punkta

eða grafi. Fram að þessu hefur þú séð línuleg föll og empírísk föll

byggð á reynslu.

4