Kafli 3 • Algebra og jöfnur
157
Þjálfaðu hugann
3.91
Fyrir fjórum árum var bróðir Katrínar þrisvar sinnum eldri en Katrín
en eftir tvö ár verður hann tvisvar sinnum eldri en hún.
Hversu gömul er Katrín og hversu gamall er bróðir hennar?
3.92
Hverju þarftu að bæta við vinstri vogarskálina á neðstu skálavoginni
til að hún verði í jafnvægi?
3.93
Finndu hvað hver hlutur vegur.
?
?
?
?
35 kg
20 kg
18 kg
34 kg
Í dæmum 3.92 og 3.93
eru tvær óþekktar breytur.
Þú getur leyst þessi dæmi
án þess að setja upp
jöfnu – bara með því
að hugsa rökrétt.