skali1b_nem_flettibok - page 67

mynstur
myndtölur
formúla
ferningstala
jafna
fasti
breyta
algebrustæða
Stærðfræðiorð
Keilurnar í keiluspili mynda
þríhyrning. Tíu keilum er raðað í
fjórar raðir, þannig: 1 + 2 + 3 + 4
keilur.
Hve margar keilur þarftu ef þú
átt að raða keilum í risakeiluspili
með 50 röðum?
?
1...,57,58,59,60,61,62,63,64,65,66 68,69,70,71,72,73,74,75,76,77,...140
Powered by FlippingBook