Background Image
Previous Page  79 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 79 / 140 Next Page
Page Background

5.13

Bókstafinn K má búa til með reitum eins og sýnt er með þessum myndum.

K

1

= 6

K

2

= 10

K

3

= 14

a

Finndu K

6

. Notaðu rúðunet og teiknaðu myndirnar.

b

Þú færð að vita að K

15

= 62. Finndu K

16

.

c

Skrifaðu með orðum hvernig þú getur fundið myndtölurnar.

d

Búðu til beina formúlu eða rakningarformúlu fyrir K

n

.

e

Athugaðu hvort formúlan fyrir K

7

og K

8

er rétt.

f

Láttu

n

tákna hvaða myndnúmer sem er. Búðu til beina formúlu fyrir K

n

.

g

Hver er stærsta myndin sem þú getur búið til með 225 reitum? Verða

einhverjir reitir afgangs?