Background Image
Previous Page  83 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 83 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 5 • Algebra og jöfnur

81

5.15

Kennarinn í 8. A, Kári, er

k

ára. Það þýðir að eftir 1 ár verður Kári

k

+ 1 ára

og að fyrir tveimur árum var hann

k

− 2 ára.

a

Búðu til algebrustæðu fyrir aldur Kára á mismunandi tímum sem skráðir

eru í töflunni hér á eftir.

Tími

Aldur Kára

núna

k

eftir 1 ár

k

+ 1

eftir 2 ár

eftir 5 ár

eftir 10 ár

fyrir 2 árum

k

− 2

fyrir 3 árum

fyrir 10 árum

fyrir 20 árum

b

Nemendur fá að vita að

k

− 3 = 38.

Hvað þýðir það? Hvað er Kári gamall núna?

5.16

Kötturinn Brandur er b ára og hundurinn Snati er

s

ára. Brandur er eldri.

Búðu til texta við stæðurnar hér á eftir.

a

b

− 3

c

b

+

s

e

b

− s

g

b

+

s

− 2

b

s

+ 4

d

s

+ 5

f

b

− 4

h

b

+

s

2

5.17

Verð á kílógrammi af appelsínum og vínberjum er mismunandi.

Í hverri viku kaupir Elsa 3 kg af appelsínum og 2 kg af vínberjum.

a

Eina vikuna kosta appelsínur 250 kr. kílógrammið og

vínber 350 kr. kílógrammið.

Hve mikið borgar Elsa samtals fyrir appelsínurnar og vínberin?

b

Kallaðu verð af kílógrammi á appelsínum

a

og á vínberjum

b.

Búðu til algebrustæðu fyrir verðið sem

Elsa borgar samtals fyrir appelsínurnar

og vínberin.