Background Image
Previous Page  85 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 85 / 140 Next Page
Page Background

5.22

Lísa á 10 bækur. Bækur Ottós nema tvöfaldri bókaeign Lísu.

Berta á 4 bókum færri en Ottó.

a

Hve margar bækur á Ottó og hve margar bækur á Berta?

Lísa á

k

bækur. Ottó á tvöfalt fleiri bækur en Lísa.

Berta á 4 bókum færri en Ottó.

b

Skrifaðu algebrustæðu sem lýsir hve margar bækur Berta á.

5.23

Magni gengur 15 km á skíðum á hverjum laugardegi allan veturinn

ef skíðafæri er gott. Á sunnudögum gengur hann 26 km. Um veturinn

var gott skíðafæri á

x

laugardögum og y sunnudögum.

a

Skrifaðu algebrustæðu fyrir hve langa vegalengd Magni gekk samtals

þennan vetur.

Eiríkur gengur stundum með Magna og gengur þá jafn langa vegalengd.

Þennan vetur gekk Eiríkur fjórum laugardögum færri en Magni og

helmingi færri sunnudaga.

b

Skrifaðu algebrustæðu fyrir vegalengdina sem Eiríkur gekk alls.

5.24

Á bíómynd voru seldir x barnamiðar og y fullorðinsmiðar.

Barnamiðarnir voru fleiri.

Skrifaðu með orðum hvað þú finnur ef þú reiknar út úr þessum stæðum:

a

x

+

y

b

x

y

c

y

:

x

d ​​ 

y

__

_

___ 

x

+

y

​·

100%