Background Image
Previous Page  76 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 76 / 140 Next Page
Page Background

Bein

formúla

Formúla sem

gefur myndtöluna

beint út frá

myndnúmerinu.

Skali 1B

74

Beinar formúlur og rakningarformúlur

Þú hefur nú þegar æft þig í að búa til formúlur fyrir myndtölur. Hér muntu læra um

tvær leiðir þegar finna á formúlur fyrir myndtölur.

Mynd 1

Mynd 2

Mynd 3

Mynd 4

Þú getur reiknað út hve margir kubbar eru í ferningunum með því að reikna beint út

frá hverjum ferningi fyrir sig, þannig:

Mynd 1 hefur myndtöluna m

1

= 1 · 1 = 1

Mynd 2 hefur myndtöluna m

2

= 2 · 2 = 4

Mynd 3 hefur myndtöluna m

3

= 3 · 3 = 9

Mynd 4 hefur myndtöluna m

4

= 4 · 4 = 16

Ferningstölurnar

eru myndtölur ferninganna.

Hver myndtala er myndnúmerið margfaldað með sjálfu sér.

Beina formúlan er því:

m

n

=

n

·

n

=

n

2

5.9

Elísa notar kubba til að búa til myndir eftir ákveðnu mynstri.

m

1

= 2

m

2

= 4

m

3

= 6

m

4

= 8

a

Skrifaðu setningu um tengslin milli myndnúmera og myndtalna.

b

Finndu beina formúlu fyrir m

n

. Kannaðu hvort formúlan er rétt fyrir

n

= 5.