Background Image
Previous Page  75 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 75 / 140 Next Page
Page Background

Ýmis verkefni

Myndtölur

Spilið er fyrir þrjá eða fjóra leikmenn.

Þið þurfið

• Myndtöluspjöld (verkefnablað 1.5.1.)

Aðferð

1

Stokkaðu spjöldin vel. Leggðu þau á hvolf á borðið.

2

Dragðu eitt spjald í einu og leggðu þau upp, hlið við hlið á borðið.

3

Ef þú sérð tvö spjöld sem passa saman, segir þú: „tvö“ og bendir á spjöldin tvö.

Þá átt þú spjöldin. Þú leggur þau fyrir framan þig þannig að myndirnar, tölurnar

eða formúlurnar snúi upp.

4

Ef þú sérð spjald sem passar við tvö þeirra sem þú hefur þegar fengið segir þú

„þrjú“. Þá ertu kominn með slag. Hann gefur 3 stig. Hér á eftir sérðu dæmi um

slag:

5

Þannig heldur þú áfram þar til búið er að finna alla slagina. Ef þér tókst ekki

að finna þriðja spjaldið í slagi færðu 2 stig fyrir þann slag. Sá vinnur sem hefur

flest stig.

10 6 3 1

15

(1 +

n

) ·

n

2