Background Image
Previous Page  84 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 84 / 140 Next Page
Page Background

0

0

?

1

840 kr.

6 epli

Skali 1B

82

Náttúrlegar tölur

eru tölurnar sem

við teljum með:

1, 2, 3, 4 …

5.18

Skrifaðu algebrustæður.

a

María er

m

ára í dag.

Skrifaðu algebrustæðu fyrir hvað hún var gömul fyrir 8 árum.

b

Nína er

n

ára í dag.

Skrifaðu algebrustæðu fyrir aldur hennar þegar

hann var helmingur af aldri hennar í dag.

c

Karl er

k

ára í dag. Ara vantar 2 ár upp á að

aldur hans sé tvöfaldur aldur Karls.

Skrifaðu algebrustæðu fyrir aldur Ara nú.

5.19

Skrifaðu algebrustæðu sem sýnir eftirfarandi:

a

að leggja saman 6 og

a

d

að finna hvaða stærð er

tvöföld stærðin

h

b

að draga 10 frá

b

e

að leggja saman

b

og

c

c

að margfalda

r

með 4

f

að finna hvaða stærð er

þreföld stærðin

k

5.20

a

6 epli kosta 840 kr. samtals.

Hvað kostar hvert epli?

b

6 bananar kosta b krónur samtals.

Skrifaðu algebrustæðu sem sýnir hvað hver banani kostar.

5.21

Skrifaðu algebrustæður.

a

Kári er

k

ára. Pétur er 2 árum eldri en Kári.

Skrifaðu algebrustæðu sem sýnir aldur Péturs og Kára samtals.

b

Skrifaðu algebrustæðu fyrir summu þriggja

náttúrlegra talna

sem koma

hver á eftir annarri í talnaröðinni. Kallaðu töluna í miðjunni

m

.

c

Verð á skóm í verslun nokkurri er

n

krónur. Í annarri verslun kosta

skórnir tvo þriðju hluta af fyrrnefnda verðinu.

Skrifaðu algebrustæðu sem sýnir mismuninn á verðinu.