Background Image
Previous Page  81 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 81 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 5 • Algebra og jöfnur

79

b

Fjöldi mósaíkkubba er fjórum sinnum lengd hliða myndarinnar

plús fjórir kubbar í hornunum.

c

Ef hliðar myndarinnar eru n cm langar er ramminn gerður úr

4 ·

n

mósaíkkubbum á hliðarnar plús 1 mósaíkkubbur í hvert horn.

Algebrustæðan fyrir fjölda mósaíkkubba er þá:

4 ·

n

+ 4 = 4

n

+ 4

5.14

Inga býr til hálsband og armband úr perlum. Allar perlurnar í hálsbandinu

eru jafn stórar og allar perlurnar í armbandinu eru einnig af sömu stærð.

Hálsbandið á að vera 60 cm á lengd og armbandið 24 cm.

a

Inga notar í hálsbandið perlur sem eru 2 cm í þvermál en í armbandið

perlur sem eru 1 cm í þvermál.

Hve margar perlur þarf Inga af hvorri tegund og hve margar perlur þarf

hún samtals?

b

Hve margar perlur þarf Inga af hvorri tegund og hve margar perlur þarf

hún samtals ef perlurnar í hálsbandinu eru 3 cm í þvermál og perlurnar í

armbandinu ​ 

1

__ 

2

​cm í þvermál?

c

Kallaðu þvermál perlanna í hálsbandinu

k

og þvermál perlanna í

armbandið

a

. Skrifaðu algebrustæðu fyrir

• hve margar perlur Inga þarf í hvorn skartgrip;

• hve margar perlur Inga þarf alls.

Í algebrustæðum

sleppum við venjulega

margföldunarmerkinu.

4n er þá sama

og 4 ·

n

.