Background Image
Previous Page  17 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 17 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Tölfræði

15

4.13

a

Notaðu töflureikni og búðu til tvær

tíðnitöflur þar sem önnur taflan sýnir

hlutfallstíðni tómstunda í skóla Úlfars

og hin taflan sýnir hlutfallstíðni

tómstunda í skóla Kristínar.

b

Notaðu töflurnar í a-lið til að búa til

súlurit sem sýna samanburð á því

hversu vinsælar tómstundirnar eru

í þessum tveimur skólum.

4.14

Pitsugerð nokkur er með þrjá útsölustaði.

Taflan sýnir sölutölur fyrir mismunandi pitsutegundir á þessum

þremur stöðum einn laugardaginn.

Pitsutegund Sölustaður 1 Sölustaður 2 Sölustaður 3

ítölsk

10

22

17

amerísk

11

20

21

mexíkósk

10

8

10

japönsk

4

3

5

a

Notaðu töflureikni og búðu til súlurit sem sýnir sölutölurnar á þessum

þremur sölustöðum.

b

Skrifaðu þrjár setningar um hvað súluritið sýnir.

c

Raðaðu sölustöðunum þremur eftir heildarsölutölum.

d

Gerðu tíðnitöflu sem sýnir hlutfallstíðni sölutalnanna fyrir hverja

pitsutegund á þessum þremur sölustöðum.

e

Notaðu töfluna til að búa til súlurit sem sýnir hlutfallstíðni.

f

Á hvaða sölustað er „ítalska pitsan“ vinsælust?

g

Gerðu yfirlit sem sýnir hve stóran hluta sölustaður 1

á af heildarsölu hverrar pitsutegundar fyrir sig.

h

Sölustaður 1 gleymdi að telja með sölu eins starfsmannsins

þennan laugardag. Hann hafði selt 6 „amerískar pitsur“,

2 „mexíkóskar“ og 3 „ítalskar“.

Breyttu töflunni í töflureikninum og búðu til nýtt yfirlit eins

og í g-lið með réttum sölutölum.

Skóli Úlfars

Tómstundir Tíðni

fótbolti

8

skátastarf

4

fimleikar

3

handbolti

2

dans

5

frjálsar íþróttir

0

söng- og leiklist

1

hestamennska

3

Skóli Kristínar

Tómstundir Tíðni

fótbolti

15

skátastarf

5

fimleikar

8

handbolti

6

dans

0

frjálsar íþróttir

12

söng- og leiklist

4

hestamennska

0