Background Image
Previous Page  122 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 122 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

120

Þú átt að geta

Dæmi

Tillögur að lausnum

leyst jöfnur

Þú getur leyst jöfnur með því

að gera það sama báðum

megin við jöfnumerkið.

Leystu jöfnuna

x

+ 7 = 2

x

− 5.

x

+ 7 = 2

x

− 5

x

+ 7 − 7 = 2

x

− 5 − 7

|

— 7

x

= 2

x

− 12

x

− 2

x

= 2

x

− 12 − 2

x

|

−2

x

x =

−12

​ 

x

____ 

−1 ​= ​ 

−12

_____ 

−1 ​

|

: (−1)

x

= 12

prófað hvort lausn jöfnu er

rétt

Til að prófa lausn jöfnu þarftu

að setja gildið, sem þú fannst,

inn í upphaflegu jöfnuna og

athuga hvort stæðurnar

vinstra og hægra megin við

jöfnumerkið eru jafngildar.

Prófaðu hvort x = 12 er rétt

lausn á jöfnunni

x

+ 7 = 2

x

− 5.

Báðar hliðar jöfnunnar hafa gildið 19.

Það þýðir að

x

= 12 er rétt lausn á

jöfnunni.

x

1

12

1

Vinstri hlið,

x + 7

Hægri hlið,

2x — 5

12 + 7 = 19

2 · 12 − 5 =

24 − 5 = 19