

61
Í sögunni fer rafmagnið af öllu landinu. Ekki bara í nokkra klukku-
tíma heldur um óákveðinn tíma. Hugsið ykkur tilveruna án rafmagns.
Heimilistæki, símar og afgreiðslukerfi verslana verða óvirk svo dæmi
séu tekin. Hvað fleira? Hvernig væri hægt að bregðast við?