connect_klb_cele - page 17

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
17
Picture Dictionary
Bls. 16
Áherslur
Fjölbreyttur orðaforði er í bókinni og á blaðsíðunni eru nokkur
orð til viðbótar. Síðuna má nota til að rifja upp, til umræðu og í
ritun svo eitthvað sé nefnt.
Talsvert mörg myndaspjöld tengjast bókinni. Þau má prenta út
og nota hugmyndir að leikjum sem fylgja.
Hugmyndir
Vangaveltur um eigið nám
Í lokin er gott að fara yfir hvað nemendur hafa lært með því að fást við bókina. Fyrir utan orðaforða er
gott að benda nemendum á þjálfunina sem fólgin er því í að tala og hlusta á tungumálið. Mikilvægt er að
nemendur þjálfist í því að meta styrkleika sína og veikleika. Slíkt má gera með því að nota sjálfsmat sem
fylgir kaflanum eða finna önnur slík form meðal annars í
Evrópsku tungumálamöppunni
. Með slíkri vinnu
þjálfast nemendur í því að skoða eigin getu og læra að setja sér markmið.
Námsmat
Það getur verið gott að skrá getu og framfarir nemenda til að hafa yfirsýn yfir nám þeirra. Til þess má nýta
blöðin Celebrations vocabulary list og Matslisti á færniþáttum. Vocabulary list má nota til þess að kanna
hvort farið hafi verið yfir helsta orðaforða bókarinnar og til að rifja upp orðin með nemendum. Matslist-
ann má nota til að kanna hvort farið hafi verið yfir grunnþætti tungumálsins. Hvort unnið hafi verið með
ritun, talað mál, lesskilning og hlustun. Hafi nemendur tileinkað sér orðaforðann nokkuð vel og kennari
þjálfað alla grunnþættina ætti efninu að hafa verið gerð góð skil.
Efni til útprentunar
Celebration
Actions to celebrate
something.
Celebrate
Beingpartof
somethinghappy.
Cheers
Loud,happy shouts.
CottonCandy
Abig fluffy candyon
apaper cone
.
Decorations
Adding color, textureor
lights to something.
Earth
Theplanetwe liveon.
Fireworks
Bright colorsand loud
booms in thenight sky.
Flag
Asymbolof anation.
Language
Wordsused to talk.
NationalCostume
Special clothes
fora country.
Neighbors
Peoplewho livebyyou.
Seamenor
fishermen
Peoplewhowork
on fishingboats.
Together
Twoormorepeople
or things.
Picture Dictionary
16
1...,7,8,9,10,11,12,13,14,15,16 18
Powered by FlippingBook