connect_klb_cele - page 15

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
15
Spring Celebrations
Bls. 12–13
Áherslur
Vorfagnaðir eru hér til umfjöllunar en þeir eiga það
sameiginlegt að tengjast mat að einhverju marki.
Matur og sælgæti er því orðaforðinn sem liggur til
grundvallar á opnunni. Hefðir sem tengjast þessum
dögum sem og heiti þeirra á ensku. Sumir dagar hafa
hefðir sem gaman er að ræða frekar eins og búningar
á öskudegi.
Hugmyndir
Breakfast, lunch or dinner
Umræða um mat og ólíkar máltíðir, t.d. hvað er algengur morgunmatur. Umræðan getur beinst að nesti
og hádegisverðinum sem nemendur borða. Þá má ræða hvað allir eru með og segja orðin á ensku. Til við-
bótar væri hægt að hvetja börnin til að koma með hollt nesti. Nýta má Picture cards fyrir orðaforðann og
jafnvel bæta við orðum.
Coconut balls
Uppskrift af kókoskúlum sem prenta má út eða varpa á tjald og láta nemendur skrifa á Portfolio sheet.
Eftir að hafa farið yfir uppskriftina og skrifað hana niður væri gaman að gera kúlurnar saman í kennslu-
stundinni og nota orðaforðann sem tengist uppskriftinni.
Efni til útprentunar
Spring Celebrations
Springtime is in
March,AprilandMay.
In springtime,we
havedayswhenwe
celebratewith food
and candy.
12
.
12
Did you know
that in Icelandwe celebrate
the firstdayof summer inApril?
bolludagur
BunDay
buns
sprengidagur
BurstingDay
soup
öskudagur
AshWednesday
candy
páskar
Easter
chocolateegg
13
1...,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14 16,17,18
Powered by FlippingBook