connect_klb_cele - page 11

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
11
June 17th
Bls. 4–5
Áherslur
Á þessari opnu er fjallað um 17. júní og hátíðar-
höldin sem fylgja þeim degi. Áherslan er því á
hátíðarhöld og afmæli þar sem sagt er frá því að
Jón Sigurðsson hafi fæðst þennan dag. Umræða
um afmæli krefst þess að nota tölurnar og þá
raðtölur. Tilvalið er að láta nemendur segja hvenær
þeir eiga afmæli og þjálfa þá í raðtölunum um leið.
Hugmyndir
Birthdays
Börnin vinna í pörum og spyrja hvort annað hvenær þau eigi afmæli og ræða saman um það. Nota má
Discussion sheet til að styðjast við. Þegar allar upplýsingar eru komnar má setja þær í línurit (saman eða
nemendur nota Portfolio sheet). Næst fara nemendur um skólann og spyrja aðra (t.d. einhverja eldri)
hvenær þeir eigi afmæli. Einnig er að hægt að flokka hvenær fólk á afmæli, t.d. hversu margir eiga afmæli
um sumar eða vetur og tengja þannig við bókina
Seasons
ef hún hefur verið lesin.
Celebrating the class birthday
Afmæli bekkjarins. Picture Cards og Discussion sheet gefa yfirlit yfir það sem þarf að koma með til að
halda upp á afmælið. Svo geta nemendur sungið afmælissönginn á ensku (Happy birthday dear class) og
jafnvel skrifað hann niður á Portfolio blaðið sitt. Kökur (t.d. múffur) kerti, glös, dúkur, blöðrur og fleira
skemmtilegt sem gefur afmælisstemningu mætti nýta til að gera stofuna líflega og skemmtilega. Kennar-
inn gætir þess að vanda að halda enskunni lifandi og minna reglulega á orðin sem tengjast afmælum. Í
undirbúningnum að þessari kennslustund mætti líka tala um
things to do o
g ræða þá um leiki sem mætti
fara í. Síðan má tengja bekkjarafmælið við 17. júní og tala um fánann, íslenska búninginn og fleira.
Efni til útprentunar
th
)
4
June 17
th
June17
th
is Iceland´s
NationalDay.
The community comes
together toplaygames,
meet friendsandeat food.
5
How old
would he be
today?
balloons
costume
cotton candy
flags
families
music
national costume
Did you know
:Today isJónSigurðsson´sbirthday?
Hewasborn in1811.
1...,2,3,4,5,6,7,8,9,10 12,13,14,15,16,17,18
Powered by FlippingBook