connect_klb_cele - page 16

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
16
Family Days
Bls. 14–15
Áherslur
Fjölskyldan og hátíðir sem tengjast fjölskyldunni.
Orðaforði um fjölskylduna: grandmother (grandma),
grandfather (grandpa), mother (mom), father
(dad), brother, sister, baby, stepmother, stepfather,
stepsister, stepbrother, halfsister, halfbrother.
Hugmyndir
Family tree
Á Portfolio sheet gera nemendur ættartré fjölskyldunnar. Þar setja þeir bæði nöfn fólksins og enska heitið
(t.d. mother). Blaðið fer svo í safnmöppuna.
Picture cards
Í þessu verkefni þarf að prenta út Picture cards sem eru án mynda í þessu tilviki. Nemendur teikna mynd-
irnar og skreyta spjöldin og nota þau svo í hin ýmsu spil og leiki. Sjá hugmyndir um notkun myndaspjalda.
Writing
Nemendur skrifa um fjölskyldu sína á Portfolio sheet. Stuttar einfaldar setningar með leiðsögn kennara
fyrir þá sem það þurfa, hinir reyna að skrifa sjálfir.
Efni til útprentunar
14
Family Days
Family Days
Did you know
:There isaWorldAnimalDay
onOctober13
th
?
Peoplearound theworld celebratewitheachother.
In Iceland,momshaveaday inMayand
dads inNovember.
Norwayhasaday forkids inJune.
September isGrandmaandGrandpa´sday in theUSA.
l
i l
i ct
r 3
th
?
May
Mother´sDay
Iceland
June
Kid’sDay
Norway
September
Grandparents’Day UnitedStatesofAmerica
November
Father´sDay
Iceland
15
1...,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15 17,18
Powered by FlippingBook