connect_klb_cele - page 10

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
10
Celebrate Together
Bls. 2–3
Áherslur
Hér er fjallað um fjölskyldufögnuði af ýmsu tagi og
hátíðisdaga sem fjölskyldan heldur upp á í samein-
ingu. Einnig er tilvalið að tengja efni opnunnar við
nágrennið eða nærsamfélag nemenda. Umræður
gætu verið á þessa leið:
What do you celebrate with your familiy?
Birthdays, Easter, Christmas, Ash Wed-
nesday …
How do you celebrate together?
We can … sing/play/play music/have dinner/dance/open gifts …
Hugmyndir
Celebrate Together
People come together
to celebrate.
Familieseat together.
Friends sing together.
Neighbors come together.
Teams cheer together.
FriendsonAsh
Wednesday.
2
Birthday
with family.
3
Neighborsatabonfire.
Team celebration.
Holidays and celebrations
Að lokinni umfjöllun um orð sem tengjast holidays
og celebrations gætu nemendur gert kannanir á
uppáhalds hátíðum eða hvaða dagar af þeim sem
fjallað hefur verið um þeim þykja skemmtilegastir.
Þeir geta spurt hver annan eða jafnvel aðra í skól-
anum. Með slíkum niðurstöðum mætti búa til graf
og ræða niðurstöður.
Neighborhood
Sameiginlegt hugarflug með nemendum um ná-
grennið og hvað tengist því mætti taka fyrir á töflu
eða pappír. Þannig mætti fá fram orð sem tengjast
nágrenninu og sumir nemendur kunna að þekkja.
Styðjast má við Picture cards. Í framhaldinu gætu
nemendur skrifað orðin á Portfolio sheet. Verk-
efnið mætti gera enn viðameira með því að útbúa
bæinn/nágrennið myndrænt eða í þrívídd með
skemmtilegu föndri. Við slíka vinnu mætti nýta
söguaðferðina (sjá Storyline-blað).
Picture cards
Spjöldin eru prentuð út og þau má nýta á marga
vegu. Tillögur er að finna í Hugmyndir fyrir Picture
cards.
Efni til útprentunar
1,2,3,4,5,6,7,8,9 11,12,13,14,15,16,17,18
Powered by FlippingBook