connect_klb_cele - page 13

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
13
Christmas
Bls. 8–9
Áherslur
Hér er lögð áhersla á jólin og orðaforða tengdan
þeim. Umræða um jólahefðir, jólaskraut og fleira
sem tengist jólunum. Til að skerpa enn betur á
orðaforða og tengja við ólíka menningarheima
mætti ræða um mismunandi jólahefðir í heiminum.
Christmas
Christmas lights
Christmas tree
cookies
decorations
gifts
8
.
8
Christmas is in thewinter.
Therearemany things to
do, likebaking cookies,
wrappinggiftsand
decoratinga tree.
9
Fish!
Hvað færðu
í skóinn?
Hugmyndir
Christmas in June?
Hvað ef jólin væru í annarri árstíð? Láta nemendur
velta fyrir sér hvað væri öðruvísi ef jólin væru í júní
(matur, skreytingar eða annað). Nemendur geta
unnið í hópum og kynnt afrakstur sinn fyrir sam-
nemendum.
The Icelandic Yule lads
Fjallað um íslensku jólasveinana og heiti þeirra á
ensku. Myndir og heiti má sjá á
Sheep Cote Clod
1st
Gully Gawk
2nd
Stubby
3rd
Spoon Licker
4th
Pot Licker
5th
Bowl Licker
6th
Door Slammer
7th
Skyr Gobbler
8th
Sausage Swiper
9th
Window Peeper
10th
Doorway Sniffer
11th
Meat Hook
12th
Candle Beggar
13th
Grýla
Leppalúði
New names
Jólasveinunum gefin ný nöfn. Nýta má Blank pict-
ure cards og byggja nöfn jólasveinanna á árstíðinni
sem nemendur völdu sér í verkefninu hér að fram-
an. Til dæmis gæti einn jólasveinninn heitið Sum-
mer Santa og annar Happy Santa og þess háttar.
Christmas cockies
Nemendur gætu safnað einföldum uppskriftum á
ensku saman í bók sem væri jólakökubók bekkjar-
ins. Slíkt verkefni gæti verið að hluta til heimavinna
í samstarfi við foreldra.
Efni til útprentunar
1...,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12 14,15,16,17,18
Powered by FlippingBook