C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
12
Days to Celebrate
Bls. 6–7
Áherslur
Fjallað hefur verið um hátíðir sem flokkast sem holi-
days en hér er áherslan á það sem haldið er upp á á
óformlegri hátt. Mælt er með hópverkefni þar sem
flestir þættir tungumálsins koma við sögu en sérstök
áhersla er þó á ritun. Tilvalið er að ræða þessa daga
og athuga hvort nemendum detti fleiri svipaðir dagar
í hug. Eins má kanna hvort nemendur viti hvenær
dagarnir eru og hvort þeir haldi upp á þá á einhvern
hátt.
Seaman‘s Day er fyrsti sunnudagur í júní.
April Fool‘s Day er fyrsti apríl.
European Day of Languages er 26. september.
Earth Day er 22. apríl.
Hugmyndir
Days to Celebrate
April Fool´s Day
Did you catch
anything?
Today isadayyou
can tricka friend.
Andhavea laugh
together.
A fundayat theharbor.
6
Ha,ha, ha!
Hee, hee!
Seaman´s Day
Nei, égætla
að stingamér.
Kemurðumeð?
European Day of Languages
Earth Day
Sjáðu allt
þetta drasl.
Bonjour
Hola
This isaday to try
anew language.
Aday to cleanup
outside.
Yes, let’s
pick up
the trash.
7
Make your own day to celebrate
Nemendur vinna í þriggja til fjögurra manna hóp-
um og búa til sína eigin hátíð eða dag til að halda
upp á. Nemendur geta stuðst við eftirfarandi
spurningar:
What do you want to celebrate?
What will you call the day?
When will you celebrate? Day and month.
Who will you celebrate with?
How will you celebrate the day?
Nýta má Portfolio sheet í þessa vinnu eða láta
nemendur nota veggspjöld og jafnvel vinna verk-
efnið í tölvu. Í lokin geta nemendur haldið kynn-
ingu í bekknum þar sem nýjar hátíðir eru kynntar
til sögunnar. Gaman er að taka upp slíkar kynningar
og horfa á þær síðar og bjóða jafnvel foreldrum að
sjá þær.
Nýta má Mind map til að gera hugarkort sem gæti
verið um matinn, skreytingarnar, gestina eða annað
sem passar. Blaðið Blank picture cards gefur nem-
endum tækifæri til að búa til sín eigin myndaspjöld
sem henta fyrir þeirra hátíð.
Í framhaldi af þessu verkefni væri skemmtilegt að
halda einhverjar af þessum „nýju“ hátíðum innan
bekkjarins.
Efni til útprentunar