connect_klb_cele - page 14

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
14
Happy New Year!
Bls. 10–11
Áherslur
Hefðir í tengslum við gamlárskvöld og nýársdag
bæði hér á landi og víða um heim. Einnig er rætt
um tímann og því tilvalið að minnast á klukkuna.
Orðaforði eins og 12 noon, 12 midnight, o‘clock,
good morning, good afternoon og good evening.
Tölurnar koma aftur við sögu hér sem gefur færi á
að rifja þær aftur upp. Jafnvel gæti verið gaman að
telja aftur á bak eins og gert er um áramót.
Hugmyndir
What time is it?
Á blaðinu What time is it? skoða nemendur heimskort þar sem merkt eru inn á löndin Ísland, Kína,
Ástralía, Suður-Afríka, Brasilía og Kanada. Næst svara þeir spurningum sem eru á blaðinu um tímann
í þessum ólíku löndum.
Twister
Settar eru tölur á snúninginn þannig að nemendur þurfi að nota tölurnar til að búa til tíma og merkja svo
á spjaldið hvaða litur er hvaða tala. Svo má skemmta sér í leiknum og þjálfa klukkuna og litina á ensku.
Nota má tækifærið og læra orðin hægri og vinstri (right/left) í leiðinni.
Songs
Mörg skemmtileg lög tengjast bæði tímanum og því að heilsa. Einfalt er að finna slík lög á netinu
(YouTube), t.d. Good morning starshine og Hickory, Dickory, Dock.
Efni til útprentunar
HongKong inChina.
10
Sydney inAustralia.
Reykjavík, Iceland.
Happy New Year!
Fireworks in the skyon
NewYear’sEve.People
celebrateat12o’clock
midnightand thenew
yearbegins.
SaoPaulo inBrazil.
Toronto inCanada.
Did you know
: InCanada,somepeople takeaplunge
into icewater to celebrate theNewYear?
11
1...,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13 15,16,17,18
Powered by FlippingBook