Túnisk hljóðfæri  
  Mezoued
Zokra
Tbal
Darbuka
Naqara
Gasaba
Rabab
Túniska ud
Gombri
Chkacheks
Tabla
       

Zokra
Nafnið á hljóðfærinu má rekja til tyrkneska orðsins surnây sem þýðir einhvers konar óbó án takka. Hljóðfærið er gert úr valhnotutré og er með átta fingraholum og er 43 cm á lengd. Zokra er mjög útbreitt hljóðfæri á Túnis og er notað mikið í þjóðlagatónlist og sérstaklega við brúðkaups- og þorpshátíðarhöld.