Túnisk hljóðfæri  
  Mezoued
Zokra
Tbal
Darbuka
Naqara
Gasaba
Rabab
Túniska ud
Gombri
Chkacheks
Tabla
       

Tabla
Þetta hljóðfæri er notað af hópi kvenna á dulrænum samkomum sem helgaðar eru hinum heilaga Sidi Ahmed Tijani. Hljóðfærið er notað á mjög sérstakan hátt. Fjórar konur sitja á jörðinni umhverfis hljóðfærið og spila á það saman með höndunum. Þar sem hljóðfærið einskorðast við dýrkun Tijani hefur tabla orðið af eins konar tákni fyrir túariðkun þessa. Hljóðfærið er notað til að spila undir þegar sungið er svo kallað Tijana.