Gombri Þetta er strengjahljóðfæri með þremur strengjum úr girni, hljómkassinn er sívalur eða hólklaga og er úr geitaskinni. Gombri er notað í trúarlegri tónlist í Túnis í suðurhluta Saharaeyðirmerkurinnar á svæði sem kallast Sub-Saharan.