Túnisk hljóðfæri  
  Mezoued
Zokra
Tbal
Darbuka
Naqara
Gasaba
Rabab
Túniska ud
Gombri
Chkacheks
Tabla
       

Darbuka
Darbuka kemur frá Gabès í Suðaustur-Túnis. Hljóðfærinu er haldið lárétt á öðru lærinu og látið hvíla undir vinstri eða hægri handlegg og snýr skinnið sem slegið er á fram. Hljóðfærið er til á næstum því öllum heimilum í Túnis og er það notað til að spila undir söng og dans eða hvers konar fagnað.